20.5.2010 | 10:33
Leikaraskapur til að styrkja bankana
Er ekki kominn tími til að hætta að styrkja bankana og huga að fólkinu í landinu. Reglur um að þurfi að skila svo og svo miklum árangri til að fá námslán frá LÍN eru eingöngu til þess fallnar að styrkja bankana í landinu.
Það sem reglurnar um lán EFTIR að hafa skilað árangri hefur í för með sér er einfaldlega það að nemendur þurfa að taka lán í bankanum sínum til að framfæra sér og sínum þar til að námsárangurinn kemur í ljós. Eðlilegra væri að lána strax og hætta þessu tvöfalda kerfi. Ef hins vegar sá árangur næst ekki sem þarf þá á auðvitað að gjaldfella lánið.
Þetta tvöfalda kerfi er bara til að flækja hlutina, auka við lántökukostnað og til að styrkja bankana! SVEI!
Það sem reglurnar um lán EFTIR að hafa skilað árangri hefur í för með sér er einfaldlega það að nemendur þurfa að taka lán í bankanum sínum til að framfæra sér og sínum þar til að námsárangurinn kemur í ljós. Eðlilegra væri að lána strax og hætta þessu tvöfalda kerfi. Ef hins vegar sá árangur næst ekki sem þarf þá á auðvitað að gjaldfella lánið.
Þetta tvöfalda kerfi er bara til að flækja hlutina, auka við lántökukostnað og til að styrkja bankana! SVEI!
Nemendur ljúki 60% fulls náms til að fá lán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
Myndaalbúm
Tengslasafn
Ýmislegt
-
Uppáhaldsmyndir
Uppáhalds myndirnar mínar
Flickr Uppáhald -
Náttúra
Uppáhalds náttúru myndirnar mínar
Flickr Gunnsi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.