Rýrir traust manna á alþingi

Tilraun Samfylkingarinnar til að ná völdum á Bessastöðum mistókst. Að mínu mati var það greinilega tilgangurinn með framboði Þóru að koma á Bessastaði aðila sem notaði ekki málskotsréttinn svo tryggt væri að þjóðin fengi EKKI síðasta orðið um inngöngu í ESB.
Þetta voru meira en forsetakosningar því þetta voru kosningar um að málskotsrétturinn sé öryggisventill í þágu þjóðarinnar. Ventillinn stuðlar að meira og betra lýðræði sem er nauðsynlegt á móti hrossakaupum þingmanna sem aðeins 10% þjóðarinnar treysta í dag.
Svona framboð stjórnmálaflokks og sérstaklega í ríkisstjórn til forsetakosninga gerir ekkert annað en að rýra traust manna á alþingi.
mbl.is „Tilraunin mistókst – skiljanlega“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fínn pistill,hverju orði sannara takk.

Númi (IP-tala skráð) 1.7.2012 kl. 14:01

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.7.2012 kl. 16:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Gunnar Þór Gunnarsson
Gunnar Þór Gunnarsson
SeasonTours - Árstíðaferðir
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...logo722x200
  • ...logo660x200
  • ...ogo1000x300
  • SeasonTours Logo
  • ...reykjavikii

Tengslasafn

Ýmislegt

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 472

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband