18.7.2014 | 14:58
Verða fjöldamótmæli á Austurvelli?
Hér er gráupplagt tækifæri til að mótmæla drápum á saklausum borgurum. Kristnir, gyðingar og múslimar (af rangri gerð eða ekki nógu harðir) eru myrtir á hrottalegan hátt. Á sumum stöðum þó, fá þeir að lifa ef þeir gera gagn og greiða sérstakan skatt eða eru þeir einu sem geta unnið sérhæfð störf við olíuhreinsun eða álíka.
Fjöldamorð á gasvinnslusvæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
Myndaalbúm
Tengslasafn
Ýmislegt
-
Uppáhaldsmyndir
Uppáhalds myndirnar mínar
Flickr Uppáhald -
Náttúra
Uppáhalds náttúru myndirnar mínar
Flickr Gunnsi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það hafa fleiri Palestínuarabar látið lífið í stríðinu á Sýrlandi undanfarna mánuði heldur en í átökunum milli Ísraels og Palestínu frá stofnun Ísraelsríkis. Assad var sérstaklega duglegur að láta myrða Palestínska flóttamenn búsetta í Sýrlandi og her hans lagði í eyði heilu hverfin af þeim. "Ísland-Palestínu" og öðrum "vinum Palestínu" er nákvæmlega sama og gefa ekki baun í bala, afþví líf Palestínumanna eru þeim einskis virði nema þeir séu myrtir af rétta fólkinu. Ég hef reynt að skilja þetta mál lengi og fæ enga aðra niðurstöðu en þá. Það segir manni líka að gyðingahatrið ristir dýpra en samúðin með Palestínumönnunum. Þá má líka spyrja sig: En eru þetta "vinir" einhvers?
Eiríkur (IP-tala skráð) 18.7.2014 kl. 15:31
Þarna sést dæmigerður "Palestínuvinur" með versta óvini Palestínumanna frá upphafi. Vel fer á með þeim. Þetta er sama kona og bað Íslendinga að hætta að ræða barnahjónabönd í Afghanistan til að búa ekki til fordóma. Er hún "vinur" Afgana líka? Alla vega Afganskra barna?
Eiríkur (IP-tala skráð) 18.7.2014 kl. 15:33
PS: Vefslóð á mynd sem átti að fylgja http://postdoc.blog.is/users/3d/postdoc/img/d_billeder_sheik_yer_assad.jpg
Eiríkur (IP-tala skráð) 18.7.2014 kl. 15:33
Stórmerkilegt innlegg frá arabískum lækni sem er fyrrverandi stuðningsmaður hryðjuverkasamtaka. Mæli með þessu við alla sem langar í alvörunni til að skilja, en ekki bara gaspra út í loftið og vellta sér upp úr tilfinningasemi. Hann kemst alveg að kjarna málsins.
http://www.israelvideonetwork.com/you-need-to-see-this-before-they-delete-it
M (IP-tala skráð) 18.7.2014 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.