3.11.2008 | 15:09
Trúverðugleiki opinberra starfsmanna
Það verður ekki fyrr en stjórnmálamenn hætta að hafa áhrif á ráðningar opinberra starfsmanna að almenningur getur verið viss um að það sé ekki maðkur í mysunni. Væntanlega verða litlar breytingar í þá veru fyrr en búið er að yngja all verulega upp í flokkunum og skipta út stjórnmálamönnum í opinberum stöðum fyrir sérfræðinga.
Við búum í samfélagi þar sem allir hafa sama rétt til náms en misjafna til vinnu. Látum hæfileikana ráða, látum einnig alla sitja við sama borð þegar kemur að því að velja opinbera starfsmenn.
Við búum í samfélagi þar sem allir hafa sama rétt til náms en misjafna til vinnu. Látum hæfileikana ráða, látum einnig alla sitja við sama borð þegar kemur að því að velja opinbera starfsmenn.
Sakar ekki ríkislögreglustjóra og skattrannsóknarstjóra um lögbrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
Myndaalbúm
Tengslasafn
Ýmislegt
-
Uppáhaldsmyndir
Uppáhalds myndirnar mínar
Flickr Uppáhald -
Náttúra
Uppáhalds náttúru myndirnar mínar
Flickr Gunnsi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.