4.11.2008 | 10:48
Hvernig er þetta hægt?
Í heimi þar sem allt er rekjanlegt og fylgst með öllum okkar gjörðum, hvernig er þá hægt að svindla í gegnum símanúmer? Hver er að svindla þarna? Er það símafyrirtækið sjálft? Ef þú hringir í númer, hvernig er þá hægt að stela af þér án aðstoðar símafyrirtækisins sem hringingin fer í gegnum?
Fræðið mig, ég er bara rafmagnstæknifræðingur og kann greinilega ekki á svona svikamyllur!
Svikahringingar í gsm-síma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
Myndaalbúm
Tengslasafn
Ýmislegt
-
Uppáhaldsmyndir
Uppáhalds myndirnar mínar
Flickr Uppáhald -
Náttúra
Uppáhalds náttúru myndirnar mínar
Flickr Gunnsi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér skilst að svindlararnir setji þetta upp eins og hálfgerð styrktarnúmer. Þ.e. þegar þú hringir í númerið dregst sjálfkrafa einhver upphæð af símanum þínum svona rétt eins og þegar þú hringir í styrktarlínu.
HDN (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 11:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.