Leið til að losna við verðtryggingu

Margir hafa rætt um að verðtryggingin sé mikið böl og sérstaklega fyrir almenning. Af hverju höfum við ekki séð lögð fram frumvörp á þingi um afnám verðtryggingar? Lífeyrissjóðirnir sem eru komnir úr takt við tilgang sinn vilja halda í vitleysuna og líta ekki nægilega langt fram á veginn til að sjá að það verður á endanum einnig þeirra hagur að losa okkur undan bölinu. Okkar hagur er þeirra hagur.

Hvort sem menn eru sammála því að verðtrygging af eldri lánum ætti að vera felld niður eða ekki þá held ég að tími sé kominn til að stöðva þennan ósóma með því að banna verðtryggðar lánveitingar héðan í frá.

Ég legg því til að á Alþingi Íslendinga verði borin upp sú tillaga að lánveitingar héðan í frá megi ekki vera verðtryggðar.


mbl.is Hið fullkomna fárviðri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Gunnar Þór Gunnarsson
Gunnar Þór Gunnarsson
SeasonTours - Árstíðaferðir
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...logo722x200
  • ...logo660x200
  • ...ogo1000x300
  • SeasonTours Logo
  • ...reykjavikii

Tengslasafn

Ýmislegt

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 480

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband