21.1.2009 | 15:43
Loksins á réttum stað
Þá fóru mótmælin loksins fram á réttum stað. Alþingishúsið er friðhelgt og á alls ekki að ráðast gegn því. Eins var um Alþingi í gamla daga á Þingvöllum að það var staður sem ekki mátti berjast á. Allir voru sammála um það!
Nú eru menn að "eggja" Geir og vara ég fólk við því að fara út í ofbeldi. Fólk ætti að temja sér að setja sig í spor annarra áður en það fer út í það að kasta hlutum. Hvernig haldið þið að tilfinningin sé að vera grýttur?
Höldum mótmælunum friðsamlegum og áfram á þessum stað.
Mótmælendur umkringdu Geir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
Myndaalbúm
Tengslasafn
Ýmislegt
-
Uppáhaldsmyndir
Uppáhalds myndirnar mínar
Flickr Uppáhald -
Náttúra
Uppáhalds náttúru myndirnar mínar
Flickr Gunnsi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svartur á leik
Krímer (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.