9.2.2009 | 11:49
Kóngur
Hann heldur ennþá að hann sé konungur yfir Íslandi!
Það var alltaf sagt í gríni að hann væri kóngur en Davíð trúði því að öllu gríni fylgdi einhver alvara og tók þá að halda að alvaran væri að hann væri kóngur.
Alvaran var hins vegar að hann var hrokafullur og lét eins og kóngur. Hrokinn heldur áfram og hann hugsar aðeins um hvernig hann fái sem mest út úr þessu og er alveg sama um íslenska þjóð.
Gott að sjá það svart á hvítu frá bankamönnum erlendis að miðað við öll þau mistök sem hafi verið gerð þá ætti bankastjórn Seðlabankans þegar að hafa sagt af sér. Það eru ekki bara við almúginn sem höldum því fram.
Það var alltaf sagt í gríni að hann væri kóngur en Davíð trúði því að öllu gríni fylgdi einhver alvara og tók þá að halda að alvaran væri að hann væri kóngur.
Alvaran var hins vegar að hann var hrokafullur og lét eins og kóngur. Hrokinn heldur áfram og hann hugsar aðeins um hvernig hann fái sem mest út úr þessu og er alveg sama um íslenska þjóð.
Gott að sjá það svart á hvítu frá bankamönnum erlendis að miðað við öll þau mistök sem hafi verið gerð þá ætti bankastjórn Seðlabankans þegar að hafa sagt af sér. Það eru ekki bara við almúginn sem höldum því fram.
Christensen: Neyðarlegt að Davíð segi ekki af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
Myndaalbúm
Tengslasafn
Ýmislegt
-
Uppáhaldsmyndir
Uppáhalds myndirnar mínar
Flickr Uppáhald -
Náttúra
Uppáhalds náttúru myndirnar mínar
Flickr Gunnsi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.