12.4.2009 | 16:15
Skuldsetningar og styrkir
Ég var mikið að velta þessu fyrir mér um daginn þegar þessi umræða hófst. Hvort er betra að vera búinn að fá peninga frá einhverjum eða skulda þá?
Í frétt fyrr í vetur kom fram að ALLIR stjórnmálaflokkarnir væru reknir með tapi og þar var ef ég man rétt Sjálfstæðisflokkurinn í fararbroddi. Ég get ekki skilið hvernig hægt er að reka svona apparat með tapi án þess að fá lánað þegar eignirnar eru engar og þá hlýtur Sjálfstæðisflokkurinn að skulda mest.
Þá er það sem mér finnst skipta mestu og það er að vita hverjum flokkarnir skulda því þar gætu ítökin verið mest.
Því hvet ég til þess að láta ekki við sitja að fá upplýsingar um styrki heldur einnig lánveitendur.
Nöfn fyrirtækja ekki rædd í miðstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
Myndaalbúm
Tengslasafn
Ýmislegt
-
Uppáhaldsmyndir
Uppáhalds myndirnar mínar
Flickr Uppáhald -
Náttúra
Uppáhalds náttúru myndirnar mínar
Flickr Gunnsi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.