20.10.2013 | 20:07
Fáránleg fyrirsögn um aukaatriði!
Aðal atriði fréttarinnar hlýtur að vera hversu hættulegt lyfið er en ekki að stúlkan sem dó hafi dreymt um Ísland. Þetta er bara rugl í mínum huga. Eigum við kannski líka að fjalla um hvort Obama hafi dreymt strigaskó eftir heimsókn Sigmundar næst þegar fjallað er um stríðsrekstur þar á bæ!?
Dauðvona stúlku dreymdi um Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
Myndaalbúm
Tengslasafn
Ýmislegt
-
Uppáhaldsmyndir
Uppáhalds myndirnar mínar
Flickr Uppáhald -
Náttúra
Uppáhalds náttúru myndirnar mínar
Flickr Gunnsi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og það er verið að ávísa þessu lyfi til Íslenskra kvenna!! http://www.ruv.is/frett/sala-stodvud-a-umdeildu-lyfi-gegn-bolum
Margrét G. Sig. (IP-tala skráð) 20.10.2013 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.