10.9.2009 | 12:01
Tveir reknir úr pókerklúbbnum svarta höndin
Hvaða "ekkifrétt" er nú þetta. Hvað kemur okkur við þótt einhverjum sé sagt upp hjá einhverjum félagasamtökum úti í bæ?
Starfsmönnum í Valhöll sagt upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
Myndaalbúm
Tengslasafn
Ýmislegt
-
Uppáhaldsmyndir
Uppáhalds myndirnar mínar
Flickr Uppáhald -
Náttúra
Uppáhalds náttúru myndirnar mínar
Flickr Gunnsi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jújú Gunnsi, þetta er alveg stórmerkilegt, í það minnsta finnst mér það þó nokkur frétt að "kreppan" skuli hafa einhver áhrif á Sjálfstæðisflokkinn, sem hingað til hefur ekki verið í neinu sambandi við landsmenn og einhvern veginn virðist ekkert vera sameiginlegt með honum og almenningi þessa lands. Hvað er annars að frétta?
Jóhann Elíasson, 10.9.2009 kl. 13:35
XD er nú samt stærsti fokkur landsins, og ekki er nú ríkisstjórnin í miklu sambandi við fólkið í landinu
haukur Gunnarsson (IP-tala skráð) 10.9.2009 kl. 14:40
Það er verið að skipta fólki út þarna fyrir aðra flokksgæðinga, þannig að þarna er ekki um beinar uppsagnir að ræða heldur er verið að skipta um fólk sem Jónmundur framkvæmdastjóri og Þorgerður Katrín vilja heldur þarna inn. Það bara fylgdi ,, óvart " ekki með fréttinni. Það eru auðvitað herskáar fylkingar sem berjast í Sjálfstæðisflokknum. T.d. er það altalað innan flokksins að Jónmundur og Sigurður Kári talist varla við.
Stefán (IP-tala skráð) 10.9.2009 kl. 15:05
Það er greinilegt Haukur Gunnarsson að það eru fleiri sem eru ekki alveg í sambandi. "XD er nú samt stærsti fokkur landsins". Rangt, Samfylking er stærsti flokkur landsins með 20 þingmenn á meðan FLokkurinn er með 16 þingmenn. Ekki nema þú sért þá að tala um í hinu íslandinu sem þið sjálfgræðgismenn lifið í....
Davíð Arnar Sigurðsson (IP-tala skráð) 10.9.2009 kl. 16:15
Hva, reka allt gamla draslið með reynsluna og minnsta snefil af siðferði? Það gafst svo vel í bönkunum sjáiði til. Ráðnir verða þrír með frískar gráður úr siðblindum viðskiptaháskólum með áherslu sérfræðifögin tortólur, ættfræði FLokksins og foringjahollusta. Fæðingavottorðs með ættartöflu verður krafist, ferilskrá óþörf.
sr (IP-tala skráð) 10.9.2009 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.