12.9.2009 | 20:05
Alrangt!
Hafa þeir tilkynnt að þeir viti ekki hvar þeir eru?
Var einhver að passa upp á þá og veit ekki hvert þeir fóru?
Enginn týndur hér frekar en á Grænlandi þar sem mér skilst að ekki sé til orð yfir það að vera týndur.
Þótt einhver sé ekki fundinn þarf það sumsé ekki að merkja að hann sé týndur.
Þessi þjóðflokkur hefur vafalaust ekki verið í sambandi við aðra á liðnum árum, allavega ekki í manna minnum en þeir eru örugglega ekki týndir frekar en restin af heimsbyggðinni.
Kannski hafa þeir orðið varir við mannaferðir og sagt sín á milli að heimurinn væri líklegast allur fullur af týndu fólki :-)
Ummerki um týndan ættbálk í Perú | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
Myndaalbúm
Tengslasafn
Ýmislegt
-
Uppáhaldsmyndir
Uppáhalds myndirnar mínar
Flickr Uppáhald -
Náttúra
Uppáhalds náttúru myndirnar mínar
Flickr Gunnsi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eða þeir hafa ekki séð neitt eftirsóknarvert í "siðmenningunni"?
Jóhann Elíasson, 13.9.2009 kl. 00:33
sem er svo sem ekki merkilegt, manni hefur nú af og til dottið í hug að "týnast", þó ekki nema væri í nokkra daga.
Arnþór Guðjón Benediktsson, 13.9.2009 kl. 06:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.